Spöng - Gára - Skyggna - Lygna - Lind - Sytra - Erta - Sýla
IS1998288207
Erta frá Hrafnkelsstöðum 1
FF: IS1988176100
Svartur frá Unalæk
F: IS1993188802
Númi frá Þóroddsstöðum
FM: IS1978288840
Glíma frá Laugarvatni
Erta
BLUP 108
(118 fyrir byggingu)
MF: IS1981186122
Ljóri frá Kirkjubæ
M: IS1988288212
Björk frá Hrafnkelsstöðum 1
MM: IS1981287009
Viðja frá Hrafnkelsstöðum 1
Dómur, Gaddstaðaflötum, 2004:
Sköpulag Kostir
Höfuð 9 Tölt 7.5
Háls/herðar/bógar 9 Brokk 7.5
Bak og lend 8 Skeið 7
Samræmi 8.5 Stökk 8
Fótagerð 8 Vilji og geðslag 8
Réttleiki 7.5 Fegurð í reið 7.5
Hófar 7.5 Fet 7.5
Prúðleiki 8
Sköpulag 8.31 Hæfileikar 7.57
Aðaleinkunn 7.86
Um Ertu:
Hún var aðalreiðhrossið hér á bænum áður en hún fór í ræktun, en henni gátu nær allir riðið. Hún er alþæg en mjög viljug, og alltaf mjúk og hreingeng á öllum gangi.
Elsta afkvæmið hennar, Rödd, lofar góðu.
Afkvæmi:
ár nafn faðir afdrif
2008: Rödd Tenór frá Túnsbergi
2009: Eldvör Eldjárn frá Tjaldhólum SELD
2010: Vörður Vökull frá Árbæ
2011: Hrollur Mídas frá Kaldbak
2012: Erill Sveinn-Hervar frá Þúfu
2013: Ekra Arion frá Eystra-Fróðholti
Ertu var ekki haldið 2013, og hefur verið í léttu trimmi í sumar.