IS2006288206
Lygna frá Hrafnkelsstöðum 1
Jörp, fædd 2006.
F: Dalvar frá Auðsholtshjáleigu (8,63)
M: Rangá fra Kirkjubæ
Var kosin besta folaldið á Folaldasýningu Hrossaræktafélagsins Hrunamanna vorið 2007.
Lygna er þæg og elskuleg hryssa með miklar hreyfingar.
Kynbótadómur
Síðsumarsýning Gaddstaðaflötum 15.08.2011 - 26.08.2011
Sýnandi: Janus Halldór Eiríksson
Mál (cm):140 137 65 139 27 18 Hófa mál:V.fr. 7,6 V.a. 8,3
Aðaleinkunn: 8,00
Sköpulag: 7,81 Kostir: 8,12
Höfuð: 7,0 Tölt: 8,5
K) Slök eyrnastaða 3) Há fótlyfta 5) Skrefmikið
Háls/herðar/bógar: 8,0 Brokk: 8,5
6) Skásettir bógar 4) Skrefmikið 5) Há fótlyfta
Bak og lend: 8,0 Skeið: 7,5
Samræmi: 8,0 Stökk: 8,0
1) Hlutfallarétt 4) Hátt
Fótagerð: 8,0 Vilji og geðslag: 8,0
3) Mikil sinaskil 2) Ásækni I) Óþjálni
Réttleiki: 6,5 Fegurð í reið: 8,5
Afturfætur: C) Nágengir 3) Góður höfuðb. 4) Mikill fótaburður
Framfætur: A) Útskeifir E) Brotin tálína
Hófar: 8,0 Fet: 7,0
D) Flýtir sér
Prúðleiki: 8,0
Hægt tölt: 8,5
Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Janus Halldór Eiríksson
Mál (cm):140 137 65 139 27 18 Hófa mál:V.fr. 7,6 V.a. 8,3
Aðaleinkunn: 8,00
Sköpulag: 7,81 Kostir: 8,12
Höfuð: 7,0 Tölt: 8,5
K) Slök eyrnastaða 3) Há fótlyfta 5) Skrefmikið
Háls/herðar/bógar: 8,0 Brokk: 8,5
6) Skásettir bógar 4) Skrefmikið 5) Há fótlyfta
Bak og lend: 8,0 Skeið: 7,5
Samræmi: 8,0 Stökk: 8,0
1) Hlutfallarétt 4) Hátt
Fótagerð: 8,0 Vilji og geðslag: 8,0
3) Mikil sinaskil 2) Ásækni I) Óþjálni
Réttleiki: 6,5 Fegurð í reið: 8,5
Afturfætur: C) Nágengir 3) Góður höfuðb. 4) Mikill fótaburður
Framfætur: A) Útskeifir E) Brotin tálína
Hófar: 8,0 Fet: 7,0
D) Flýtir sér
Prúðleiki: 8,0
Hægt tölt: 8,5
Hægt stökk: 7,5
Afkvæmi Lygnu:
2012 Gerpla (Ae. 8,15) Kiljan frá Steinnesi Ræktandi/eigandi: Janus Eiríksson
2013 Busla Gári frá Auðsholtshjáleigu TIL SÖLU
2014 Lokkadís Loki frá Selfossi Ræktandi/eigandi: Christina Lassacher
2015 Kostur Kristall frá Auðsholtshjáleigu TIL SÖLU
2016 Kleif Kristall frá Auðsholtshjáleigu
2017 Eyja Draupnir frá Stuðlum
2018 lét undan Spaða frá Stuðlum
Lygna fór undir Storm frá Herríðarhóli