Spöng - Gára - Skyggna - Blástjarna - Lind - Erta - Sýla
IS1985286120
Rangá frá Kirkjubæ
Ættartré
FF:
IS1967186102
Þáttur frá Kirkjubæ F:
IS1977186110
FM: Öngull frá Kirkjubæ
IS1955286001
Elding frá Kirkjubæ
IS1985286120
Rangá frá Kirkjubæ
MF:
IS1964155390
Glóblesi frá Hindisvík M:
IS1972286105
MM: Brana frá Kirkjubæ
IS1958286105
Glenna frá Kirkjubæ
Dómur
Gaddstaðaflötum 1991:
Sköpulag Kostir
Höfuð 9 Tölt 8
Háls/herðar/bógar 8 Brokk 8.5
Bak og lend 7.5 Skeið 6.5
Samræmi 7 Stökk 7.5
Fótagerð 7.5 Vilji 8
Réttleiki 7.5 Geðslag 7.5
Hófar 7.5 Fegurð í reið 7.5
Sköpulag 7.68 Hæfileikar 7.7
Aðaleinkunn 7.69
Rangá er m.a. sammæðra Rauðhettu frá Kirkjubæ (8.40 - 9.23 - 8.81)
Hún var viljug, næm og skemmtileg.
Hún var uppáhalds ræktunarhryssan okkar, og hefur gefið okkur mjög skemmtileg og söluvæn hross.
Rangá var felld árið 2009 þegar hún var hætt að halda.
Afkvæmi:
Dómur
Fætt Nafn (sköpulag-kostir-aðaleinkunn) Faðir Staða
1992: Gljái 7.90 - 8.23 - Ae. 8.06 Viðar frá Viðvík SELDUR
1994: Grandi 8.08 - 7.37 - Ae. 7.65 Stígandi frá Sauðarkróki SELDUR
1995: Flúð 7.90 - 7.61 - Ae. 7.72 Hrafn frá Holtsmúla SELD
1996: Kvísl 8.08 - 8.24 - Ae. 8.17 Hrynjandi frá Hrepphólum SELD
1997: Urður 7.55 - 7.63 - Ae. 7.60 Hilmir frá Sauðárkróki reiðhryssa
1998: Glymur Gustur frá Hóli SELDUR
1999: Röst 7.83 - 7.78 - Ae. 7.8 Óður frá Brún SELD
2001: Lind 8.28 - 7.75 - Ae. 7.96 Hrynjandi frá Hrepphólum í ræktun
2002: Seytla 7.9 - 8.09 - Ae. 8.02 Hróður frá Refsstöðum SELD
2003: Seytill Þyrnir frá Þóroddsstöðum SELDUR
2004: Sytra slasaðist fyrir sýningu Gígjar frá Auðsholtshjáleigu í ræktun
2005: Dropi Fákur frá Auðsholtshjáleigu fellt
2006: Lygna 7.81 - 8.12 - Ae. 8.00 Dalvar frá Auðsholtshjáleigu í ræktun
2007: Straumur 7.98 - 8.30 - Ae. 8.17 Hróður frá Refsstöðum SELDUR