Sauðfé
Nýtt fé 2008:
Hér var sauðfé endurnýjað eftir niðurskurð. Við fengum nýtt fé í október 2008. 340 lömb úr Norður Þingeyjarsýslu, frá 9 bæum í Öxarfirði og Þistilfirði.
Þetta var að sjálfsögðu tilefni til að bjóða vinum og vandamönnum í smá fagnað, og sýna þeim nýja féð í endurnýjuðum fjárhúsunum.
Hérna undir eru nokkrar myndir úr veislunni (stækkið við að smella á þær):