Hnyðja frá Hrafnkelsstöðum 1
Fædd 2007.
F: Funi frá Vindási
M: Björk frá Hrafnkelsstöðum 1
SELD.
Hnyðja hefur í kynbótadómi hlotið:
Höfuð 7,5 Tölt 8,5
Háls/herðar 8,5 Brokk 8,5
Bak/lend 8 Skeið 5
Samræmi 8,5 Stökk 8
Fótagerð 7 Vilji/geðslag 8
Réttleiki 7,5 Fegurð í reið 8
Hófar 8,5 Fet 7
Prúðleiki 8,5
Sköpulag 8.09 Hæfileikar 7,62
Aðaleinkunn 7.81